Fara í efni  

Bæjarstjórnarfundur 22. apríl n.k.

957. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn þriðjud. 22. apríl n.k. og hefst hann kl. 17:00.  Fundurinn verður í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18, 3. hæð.  Á dagskrá er m.a. síðari umræða um ársreikning Akraneskaupstaðar og stofnana hans fyrir árið 2003, samfelldur reikningur Akraneskaupstaðar 2002, fyrri umræða um breytingar á samþykktum fyrir Lífeyrissjóð Akraneskaupstaðar o.fl.


Fundinum er útvarpað á FM 95,0.


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00