Fara í efni  

Bæjarráð veitir styrki til SHA og ÍA

Bæjarráð Akraness samþykkti á fundi sínum í dag að veita tveggja milljón króna framlag til kaupa á sneiðmyndatæki fyrir Sjúkrahús Akraness sem safnað er fyrir undir forystu Lionsfélaga á Akranesi.  Einnig samþykkti bæjarráð í tilefni af 60 ára afmælis Íþróttabandalags Akraness að veita félaginu eina milljón króna gjöf sem afhent verður á vígsluathöfn Akraneshallarinnar.


 

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00