Fara í efni  

Auknar kröfur - Betri árangur

Pistil vikunnar skrifar Guðbjartur Hannesson, skólastjóri Grundaskóla.  Í pistlinum segir m.a.:  "Árlega eru lagðar fyrir margskonar kannanir og í haust eru þegar að baki kannanir meðal 1. bekkinga varðandi hreyfiþroska, málþroska og málskilning.  Útkoman úr samræmdum prófum haustsins í íslensku og stærðfræði í 4. og 7. bekk hefur einnig verið vegin og metin og árangur 7. bekkinga borinn saman við árangur í 4. bekk.  Þá hefur skólinn gert könnun á viðhorfum foreldra til haustfunda með foreldrum og á námskeiði fyrir foreldra 1. bekkinga svo eitthvað sé nefnt."
Allar þessar kannanir bera vott um vaxandi kröfur um mat á skólastarfi, kröfur um betri upplýsingar til foreldra, skýrari stefnumótun, bætta markmiðasetningu og áætlanagerð. 
"


 


Smellið hér til að lesa pistil Guðbjarts.


 

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00