Fara í efni  

Aukinn opnunartími Jaðarsbakkalaugar í sumar

Bæjarráð samþykkti á fundi sínum í gær, þann 13. febrúar að auka opnunartíma Jaðarsbakkalaugar í sumar. Sundlaugin er opin alla daga frá kl. 6.15 til 21.00 og um helgar frá kl. 9.00 til kl. 18.00. Með breytingunni verður opnunartíminn lengdur um þrjá klukkutíma um helgar tímabilið 1. júní til 1. september, eða frá kl. 9.00 til 21.00. Ennfremur verður opið á sérstökum frídögum eins og á 17. júní.

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00