Fara í efni  

Auglýsing um sveitarstjórnarkosningar 2006

Félagsmálaráðuneytið hefur birt auglýsingu um sveitarstjórnarkosningar sem fara fram laugard. 27. maí 2006.  Frestur til að skila framboðslistum til yfirkjörstjórnar er til kl. 12:00 á hádegi 6. maí 2006. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst 3. apríl 2006. 

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00