Fara í efni  

Áskorun bæjarstjórnar Akraness um hvalveiðar

Bæjarstjórn Akraness samþykkti á fundi sínum 27. janúar s.l. áskorun til sjávarútvegsráðherra / ríkisstjórnar Íslands þess efnis að heimilaðar verði nytjar á hvalastofnum við Ísland. Áskorunin er svohljóðandi:
,,Bæjarstjórn Akraness skorar á sjávarútvegsráðherra / ríkisstjórn Íslands að gefa nú þegar út heimild til veiða á hrefnum og öðrum hvölum í samráði við Hafrannsóknarstofnun Íslands.?
 

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00