Fara í efni  

Ársreikningur Akraneskaupstaðar til fyrri umræðu í bæjarstjórn

Ársreikningur Akraneskaupstaðar fyrir árið 2003 verður tekinn til fyrri umræðu á fundi bæjarstjórnar á morgun, þriðjud. 20. apríl.  Helstu tölur úr reikningunum eru eftirfarandi:

 

A ? hluti:

 

Tekjur voru 1.673 millj. kr en áætlun gerði ráð fyrir 1.618 millj. kr tekjum.

 

Gjöld án fjármagnsliða voru 1.783 millj. kr en áætlun gerði ráð fyrir 1.715 millj. kr útgjöldum. Rekstrarafkoma var neikvæð um 57 millj. kr en áætlun gerði ráð fyrir 65,8 millj. kr halla.

 

 

 B ? hluti:

 

Tekjur voru 152 millj. kr en áætlun gerði ráð fyrir 148 millj. kr tekjum.

 

Gjöld án fjármagnsliða voru 152 millj. kr en áætlun gerði ráð fyrir 159 millj. kr útgjöldum. Rekstrarafkoma var neikvæð um 17 millj. kr en áætlun gerði ráð fyrir 28 millj kr halla. 

 

 

 

Samantekinn ársreikningur sýnir þannig að halli á rekstri Akraneskaupstaðar var 74 millj. kr á árinu 2003 sem er um 20 millj. kr lægri halli en áætlun ársins gerði ráð fyrir. 

 

Ýmsar lykiltölur ársins 2003 á hvern íbúa.

 

 

 

 
Tekjur voru    323 þús.kr.
Eignir voru 1.028 þús.kr.
Eigið fé var    614 þús.kr
Skuldir voru    414 þús.kr.
Veltufjárhlutfall    0,98
Eiginfjárhlutfall    0,60

 

 

 

Íbúar voru 5.582 m.v. 1. desember 2003.

 

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00