Fara í efni  

Árshátíð Grundaskóla dagana 29. - 30. mars

Dagana 29.-30. mars verður mikið um að vera í Grundaskóla en þá verður árshátíð skólans haldin.  Öll börn í 1. ? 6. bekk fá tækifæri til að koma fram og tjá sig. Eldri nemendur krydda síðan árshátíðina á einn eða annan hátt.


Börnin hafa verið að æfa söngva, dansa, leikrit og annað sem gleðja mun augu, eyru og hjarta væntanlegra árshátíðargesta. Boðið verður upp á fjórar sýningar og ættu því allir að geta fundið tíma sem hentar.  Látið ekki þennan frábæra viðburð framhjá ykkur fara.

 


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00