Fara í efni  

Arnardalur hlýtur viðurkenningu bæjarráðs


Arnardalur
Bæjarráð ákvað á fundi sínum í dag að veita æskulýðsheimilinu Arnardal viðurkenningu fyrir góðan rekstur á árinu 2004.  Rekstur Arnardals hefur á undanförnum árum verið í samræmi við fjárhagsáætlun og verið öðrum stofnunum til fyrirmyndar í þeim efnum.  Auk þess hefur á liðnum mánuðum verið staðið vel að faglegu starfi og nýbreytni.  Af því tilefni samþykkir bæjarráð að veita viðurkenningu til Arnardals að fjárhæð kr. 500 þús. til kaupa á tækjum og áhöldum eða annarra skilgreindra verkefna.

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00