Fara í efni  

Fréttir

Yfirlitskort af sláttsvæðum nú aðgengilegt

Á heimasíðu Akraneskaupstaðar má sjá yfirlitskort af sláttsvæðum sem verktaki sinnir á Akranesi. Sjá nánar hér.  
Lesa meira

Rennibrautarlaugin Jaðarsbökkum

Vegna sundkennslu leikskólabarna fædd 2008 verður rennibrautarlaugin í Jaðarsbakkalaug lokuð almenningi á eftirfarandi tímum:Frá 8:30 ? 11:30 virka daga 12. ? 27. júní.Frá 13:00 ? 14:30 virka daga 12. ? 19. júní.Athugið að 25 m laugin og pottar er...
Lesa meira

Bæjarráð Akraness mótmælir harðlega hugmyndum um starfsstöð lögreglustjóra á Vesturlandi

Á fundi bæjarráðs Akraneskaupstaðar þann 5. júní s.l. voru kynnt svokölluð umræðuskjöl sem innanríkisráðherra hefur birt til kynningar og samráðs og  varða reglugerðir um umdæmamörk og starfsstöðvar, annars vegar lögregluembætta og hins vegar...
Lesa meira

Hildur Bjarnadóttir nýr skipulags- og byggingarfulltrúi Akraneskaupstaðar

Hildur Bjarnadóttir er nýr skipulags- og byggingarfulltrúi Akraneskaupstaðar. Hildur er með stúdentspróf frá Flensborgarskólanum í Hafnarfirði og fullnaðarpróf í arkitektúr frá Southern California Institute of Architecture í Los Angeles. Hildur he...
Lesa meira

Bláfáninn dreginn að húni

Bláfáninn var dreginn að húni í dag, þann 3. júní, í annað sinn.Bláfáninn er alþjóðlegt umhverfismerki sem er veitt sem tákn um góða umhverfisstjórnun. Til að fá Bláfánann þarf baðströndin á Langasandi að uppfylla 32 skilyrði sem lúta að vatnsgæðu...
Lesa meira

Uppskeruhátíð starfsmanna Akraneskaupstaðar

Uppskeruhátíð starfsmanna Akraneskaupstaðar var haldin í Tónbergi þann 2. júní sl. Um 140 starfsmenn mættu en þetta er í annað sinn sem bæjarstjóri heldur vorfund þar sem öllum starfsmönnum er boðið og farið er yfir starfsemi síðasta árs, meðal an...
Lesa meira

Fjölskylduskemmtun á Sjómannadaginn

Björgunarfélag Akraness sér um fjölskylduskemmtun í samstarfi við Akraneskaupstað og Verkalýðsfélag Akraness, sunnudaginn 1. júní nk. kl. 13.00 ? 17.00 á og við Akraborgarbryggjuna. Vegna fjölda áskorana verður sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00