Fara í efni  

Fréttir

Rakel leiðir starfshóp um uppbyggingu Sementsreitsins

Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 2. október síðastliðinn erindisbréf vegna starfshóps um Sementsreitinn. Rakel Óskarsdóttir verður formaður. Rakel er bæjarfulltrúi og starfar við verslunarrekstur í versluninni Bjargi. Hún er viðskiptafræðingur frá Viðskiptaháskólanum á Bifröst og MS í Markaðs- og alþjóðaviðskiptum frá Háskóla Íslands.
Lesa meira

Þingmenn Norðvestur-kjördæmis funda með sveitarfélögum

Sameiginlegur fundur sveitarstjórnarmanna á Vesturlandi, Samtaka sveitarfélaga og þingmanna Norðvestur-kjördæmis fór fram þann 3. október sl. á Gamla Kaupfélaginu. Á fundinum var farið yfir helstu hagsmunamál hvers sveitarfélags fyrir sig. Fulltrúar í bæjarstjórn...
Lesa meira

Nýtt mötuneyti tekið í notkun í Grundaskóla

Nýtt mötuneyti var tekið í notkun í Grundaskóla þann 1. október síðastliðinn. Það ríkir mikil gleði með nýja mötuneytið á meðal barna og starfsfólks. Fyrstu dagarnir hafa gengið mjög vel og er aðstaðan öll önnur en verið hefur.
Lesa meira

Hunda- og kattaeigendur athugið

Mánudaginn 20. október nk. verður hunda- og kattahreinsun í þjónustumiðstöð Akraness að Laugarbraut 6 (gamla slökkvistöðin). Samkvæmt 15. kafla reglugerðar um hollustuhætti nr. 941/2002 er hunda- og kattaeigendum skylt að láta ormahreinsa dýr sín árlega.
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00