Fara í efni  

Fréttir

Akraneskaupstaður og Hvalfjarðarsveit færa slökkviliðinu afmælisgjöf

Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri Akraness og Skúli Þórðarson sveitarstjóri Hvalfjarðarsveitar opnuðu formlega sýningu Slökkviliðs Akraness og Hvalfjarðarsveitar 15. október sl. en slökkviliðið fagnar 80 ára starfsafmæli um þessar mundir. Við opnun...
Lesa meira

Á fimmtudaginn málum við bæinn bleikan

Akraneskaupstaður í samstarfi við Krabbameinsfélag Akraness ætlar að mála bæinn bleikan fimmtudaginn 16. október nk. kl. 19.30 en þá verður vígður nýr ljósabúnaður á Akratorgi...
Lesa meira

Leiðbeiningar um brennisteinsdíoxíð í andrúmslofti

Samband íslenskra sveitarfélaga hefur tekið saman leiðbeiningar um brennisteinsvetni frá eldgosi í Holuhrauni þar sem á undanförnum vikum hefur loftmengandi gasefnið brennisteinsdíxíð SO2 borist frá...
Lesa meira

Slökkviliðssýning opnar í Guðnýjarstofu

Í dag, miðvikudaginn 15. október, kl. 16:00 verður opnuð sýning Slökkviliðs Akraness og Hvalfjarðarsveitar á Safnasvæðinu í Görðum. Tilefni sýningarinnar er 80 ára afmæli slökkviliðsins. Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri Akraneskaupstaðar...
Lesa meira

Bæjarstjórnarfundur 14. október nk.

1196. fundur bæjarstjórnar Akraneskaupstaðar verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 14. október kl. 17:00. Hér má nálgast dagskrá fundarins. Fundirnir eru öllum opnir og eru bæjarbúar...
Lesa meira

Landsmót Samfés fór vel fram á Akranesi

Á föstudeginum setti Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri, 25 landsmót Samfés og Andri Ómarsson formaður Samfés tók því næst við og fékk alla með sér í fjölmennasta Hókí-póki sem sögur fara af. Að því loknu var boðið upp á heljarinnar grillveislu...
Lesa meira

Laust starf á leikskólanum Akraseli

Leikskólakennari óskast til starfa í leikskólann Akrasel á Akranesi. Um er að ræða 50% tímabundna stöðu leikskólakennara vegna barneignaleyfis. Ráðning er til og með júní 2015 og vinnutími er frá kl. 11.00-15.00 alla virka daga. Launakjör eru samkvæmt...
Lesa meira

Tækifæri í ferðaþjónustu á Akranesi

Á fundi bæjarráðs sem haldinn var þann 2. október sl. var tillaga að auglýsingu og söluupplýsingum vegna sölu eignarinnar við Suðurgötu 57, Gamla Landsbankahúsið, samþykkt. Það var á fundi bæjarráðs þann 11. september sl. sem bæjarstjóra var falið að undirbúa sölu...
Lesa meira

Endurskipulagning á hafnarsvæðinu

Á fundi sínum þann 2. október síðastliðinn samþykkti bæjarráð að setja á stofn starfshóp til að móta tillögur um hvernig staðið verður að skipulagi á svokölluðu Breiðarsvæði sem markast af línu sem dregin er úr Lambhúsasundi eftir Bakkatúni, Vesturgötu, Bárugötu, Hafnarbraut, Akursbraut, Faxabraut og þaðan til sjávar
Lesa meira

Hraðhleðslustöð á Akranesi

Forsvarsmenn Orku Náttúrunnar, ON, telja að Akranes henti vel sem staðsetning fyrir hraðhleðslustöð og stefna að því að setja upp stöð á Akranesi fyrir lok þess árs, að því gefnu að það finnist áhugasamur samstarfsaðili á svæðinu.
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00