Fara í efni  

Fréttir

Leikskólinn Garðasel er 20 ára í dag!

Í dag, fimmtudaginn 1. september á leikskólinn Garðasel 20 ára afmæli og hefur dagurinn verið viðburðaríkur og hátíðlegur hjá börnum og starfsfólki Garðasels. Fjöldi gesta hefur litið í heimsókn en skólinn var opinn gestum á milli kl. 14:00 og 15...
Lesa meira

Ungbarnatónlist

Tónlistarskólinn á Akranesi í samvinnu við Valgerði Jónsdóttur tónmenntakennara býður upp á samverustundir með tónlist og hreyfingu fyrir börn á aldrinum 4ra mánaða til 1 árs og foreldra þeirra. Um er að ræða sex vikna námskeið sem fram fer í húsn...
Lesa meira

Sigrún Gísladóttir lætur af störfum hjá Akraneskaupstað

Sigrún Gísladóttir, öldrunarfulltrúi lætur í dag af störfum  eftir 42 ára farsælt starf hjá Akraneskaupstað.  Fyrri hluta starfsferilsins starfaði Sigrún í leikskólum og að málefnum leikskólabarna en síðar starfaði hún sem öldrunarfulltr...
Lesa meira

Viðhorfskönnun meðal foreldra leikskólabarna á Akranesi

Undanfarin tíu ár hefur Akraneskaupstaður reglulega lagt kannanir fyrir foreldra leikskólabarna á Akranesi.  Nú í vor var könnunin í annað sinn lögð fyrir foreldra allra barna í leikskólunum en eldri kannanir höfðu aðeins verði lagðar fyrir f...
Lesa meira

Starfsemi Vinnuskólans lokið þetta sumarið

Starfsemi Vinnuskóla Akraness þetta sumarið er nú formlega lokið og er óhætt að segja að allir hafi staðið sig með mikilli prýði við umhirðu og fegrun bæjarins, jafnt unglingar sem flokkstjórar.  Er ástæða til að þakka öllum fyrir samstarfið ...
Lesa meira

Innritunardagur íþrótta- og tómstundafélaga á Akranesi.

Allt á einum stað.  Innritunar- og kynningardagur íþrótta- og tómstundafélaga á Akranesi verður fimmtudaginn 25. ágúst. Þá kynna slík félög starfsemi sína fyrir bæjarbúum. Einnig verður tekið við skráningum í vetrarstarf félaganna. Þarna geta ...
Lesa meira

Góðir gestir frá Færeyjum í heimsókn á Akranesi

Heðinn Mortensen, borgarstjóri Þórshafnar í Færeyjum, kom í heimsókn á Akranes sl. sunnudag ásamt föruneyti en með honum í för voru m.a. fulltrúar úr menningarmálanefnd Þórshafnar sem og umhverfisstjóri, borgararkitekt og menningarmálastjóri borga...
Lesa meira

Verkfalli leikskólakennara afstýrt

Fyrirhuguðu verkfalli leikskólakennara hefur verið afstýrt. Samninganefnd Félags leikskólakennara og Sambands íslenskra sveitarfélaga hafa skrifað undir nýjan kjarasamning og verður leikskólastarf í leikskólum Akraneskaupstaðar því með eðlile...
Lesa meira

Yfirvofandi verkfall leikskólakennara

Félag íslenskra leikskólakennara hefur boðað verkfall frá og með mánudeginum 22. ágúst. Það er enn nokkur tími til stefnu og vonandi næst samkomulag um kaup og kjör leikskólakennara áður en mánudagurinn rennur upp. En ef svo fer að verkfall hefjis...
Lesa meira

Bæjarstjórnarfundur 23. ágúst nk.

Fyrsti fundur bæjarstjórnar Akraness að loknu sumarleyfi verður haldinn þriðjudaginn 23. ágúst nk.  Þetta er 1129. fundur bæjarstjórnar.  Fundurinn verður haldinn í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18, 3. hæð og hefst hann kl. 17:00. ...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00