Fréttir

Langisandur langflottasta fjara landsins

Langisandur er óspart notaður þessa dagana og má segja að hann sé sannkölluð útivistarparadís. Daglega sækir mikill fjöldi fólks þessa vinsælu útivistarperlu okkar Skagamanna og ekki minnkaði aðsóknin á heitasta degi sumarsins í gær.  Langis...
Lesa meira

Galdrakarlinn í Oz á Merkurtúninu á föstudaginn!

Föstudaginn 18. júlí n.k. kl. 18:00 mun Leikhópurinn Lotta sýna undir berum himni á Merkurtúninu á Akranesi fjölskyldusýninguna Galdrakarlinn í Oz en leikhópurinn sýndi einmitt Dýrin í Hálsaskógi í fyrrasumar við miklar vinsældir, m.a. í Skógrækti...
Lesa meira

Gunnar Sigurðsson starfandi bæjarstjóri

Gísli S. Einarsson bæjarstjóri verður í sumarleyfi næstu tvær vikurnar eða frá 7. júlí til 20. júlí n.k.   Staðgengill hans skv. bæjarmálasamþykkt er Gunnar Sigurðsson, forseti bæjarstjórnar, en hann mun gegna störfum bæjarstjó...
Lesa meira

Írskir dagar eru að hefjast!

Írskir dagar eru að hefjast. Þessi einstaka hátíð allra Skagamanna verður sett formlega á Akratorgi á morgun, föstudaginn 4. júlí kl. 10:00 og lýkur þegar líða tekur á sunnudagskvöldið. Ástæða er til að hvetja fólk til að kynna sér fjölbreytta dag...
Lesa meira
Fara efst
á síðu

Akraneskaupstaður

  • Stillholti 16-18, 300 Akranes
  • Sími 433 1000
  • Fax 433 1090
  • Kt: 410169-4449

Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 09:30 - 12:00 og 12:30 - 15:30  |  Hafa samband