Fara í efni  

Fréttir

Sameiginlegt námskeið starfsfólks íþróttamiðstöðva og vinnskóla

Miðvikudaginn 28. maí var haldinn sameiginlegur fræðsludagur fyrir starfsfólk íþróttamiðstöðva í Borgarbyggð og Akranesi ásamt flokksstjórnendum vinnuskóla þessara sveitarfélaga.  Góðir fyrirlestrar voru fluttir, m.a. frá Alþjóðahúsi um fjölm...
Lesa meira

Ársreikningar Akraneskaupstaðar til fyrri umræðu í bæjarstjórn

Á síðasta fundi bæjarstjórnar Akraness þriðjudaginn 27. maí 2008 voru ársreikningar Akraneskaupstaðar og stofnana hans fyrir árið 2007 teknir til umfjöllunar. Heildartekjur Akraneskaupstaðar voru á árinu 2007,  2.838 mkr. sem eru um 128 mkr. ...
Lesa meira

Góður fundur um móttöku flóttamanna

Í gær var haldinn kynningarfundur um móttöku flóttamanna á Akranesi í Tónbergi, en að fundinum stóðu Akraneskaupstaður, Rauði kross Íslands og félags- og tryggingamálaráðuneytið. Húsfyllir var á fundinum og er óhætt að segja að fundargestir h...
Lesa meira

Átak lögreglu og Akraneskaupstaðar gegn hraðakstri skilar árangri

Í lok síðasta mánaðar tóku Akraneskaupstaður og lögreglan höndum saman við að sporna við hraðakstri innan bæjarmarka Akraneskaupstaðar.  Settar voru upp hraðahindranir og keypt laser myndavél til að mæla hraðakstur ökutækja.  Það er skem...
Lesa meira

Kynningarfundur um móttöku flóttafólks

Mánudaginn 26. maí boða bæjaryfirvöld á Akranesi, Rauði kross Íslands og flótta mannanefnd félags- og tryggingamálaráðuneytisins  til   kynningarfundar fyrir bæjarbúa vegna komu allt að 30 manna hóps palestínskra flóttamanna frá Íra...
Lesa meira

Koma flóttamanna til Akraness

Að undanförnu hefur verið mikil umræða um komu flóttamanna til Akraness en því miður hefur sú umræða ekki alltaf verið á málefnalegum nótum. Ákveðið hefur verið að efna til kynningarfundar um móttöku flóttamanna á Akranesi og fer hann fram í Tónbe...
Lesa meira

Bæjarstjórn Akraness samþykkir móttöku flóttafólks

Bæjarstjórn Akraness samþykkti á fundi sínum 19. maí  tillögu þess efnis að fela bæjarstjóra, bæjarritara og sviðsstjóra fjölskyldusviðs að taka upp viðræður við félags- og tryggingamálaráðuneyti um móttöku og þjónustu við flóttafólk, allt að...
Lesa meira

Bæjarstjórnarfundur í dag, 19. maí

Aukafundur í bæjarstjórn Akraness verður haldinn í dag, mánudaginn 19. maí og hefst hann kl. 17:00 í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18, 3. hæð.  Fundinum verður útvarpað skv. venju á FM 95,0   Dagskrá fundarins er eftirfarandi:...
Lesa meira

Bæjarráð stuðlar að heilsueflingu starfsfólks

Á 3000. fundi bæjarráðs Akraness sem haldinn var síðdegis í gær var samþykkt einróma  tillaga sem stuðla á að heilsueflingu starfsmanna Akraneskaupstaðar. Tillagan er svohljóðandi:   ?Bæjarráð Akraness samþykkir að stuðla að heilsuefling...
Lesa meira

Sjálfstæðismenn mynda hreinan meirihluta í bæjarstjórn Akraness

Sjálfstæðismenn hafa myndað hreinan meirihluta í bæjarstjórn Akraness en í samkomulagi þar að lútandi sem undirritað var í morgun kemur fram að  Karen Emilía Jónsdóttir, fulltrúi óháðra á F-lista við síðustu bæjarstjórnarkosningar, hefur...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00