01.12.2008
Ríkharður Jónsson var í gær gerður að heiðursborgara á Akranesi við hátíðlega athöfn í Akraneskirkju að viðstöddum Hr. Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta og eiginkonu hans, forseta Alþingis, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, velflestum þingmönnu...
Lesa meira
28.11.2008
Sl. miðvikudag var haldinn opinn upplýsinga- og fræðslufundur í Tónbergi á Akranesi undir yfirskriftinni ?Úrræði vegna efnahagsmála?. Að fundinum stóðu Akraneskaupstaður, Sýslumaðurinn á Akranesi, Verkalýðsfélag Akraness og Vin...
Lesa meira
25.11.2008
Opinn upplýsinga- og fræðslufundur verður haldinn í Tónbergi sal Tónlistarskólans á Akranesi miðvikudaginn 26. nóvember kl. 20:00.
Eftirtaldir aðilar eru með framsögu:
- Íbúðalánasjóður: ?Úrræði Íbúðalánasjóðs vegna greiðsluvanda" -&nb...
Lesa meira
19.11.2008
Bæjarstjórn Akraness samþykkti á fundi sínum 11. nóvember s.l. áskorun til sjávarútvegsráðherra og ríkisstjórnar Íslands að nú þegar verði kannaðir möguleikar á aukningu fiskveiðiheimilda. Áskorunin er svohljóðandi:
?Með hliðsjó...
Lesa meira
14.11.2008
Hin vaska sveit Skagamanna keppir við lið Kópavogs í spurningaþættinum Útsvari á RÚV í kvöld en það var einmitt lið Kópavogs sem vann keppnina í fyrra. Það verður hins vegar væntanlega ekki auðvelt fyrir þá Kópavogsbúa að endurtaka leikinn í kvöld...
Lesa meira
11.11.2008
Bæjarstjórn Akraness samþykkti samhljóða á fundi sínum sl. sunnudag að gera Ríkharð Jónsson að heiðursborgara Akraness. Jafnframt samþykkti bæjarstjórn að fela bæjarstjóra og bæjarritara nauðsynlegan undirbúning málsins, en fyrirhugað er að haldin...
Lesa meira
07.11.2008
Nú líður að lokum Vökudaga en engu að síður er frábær helgi framundan. Í kvöld stígur Þjóðlagasveit Tónlistarskólans á Akranesi á svið ásamt Herði Torfasyni á tvennum tónleikum og er uppselt á báða tónleikana. Á morgun er sérstök dagskrá á vegum B...
Lesa meira
06.11.2008
Friðþjófur Helgason, myndsmiður hefur farið víða um á Vökudögum og tekið kvikmyndir af því sem fyrir augu hefur borið; af tónleikum, myndlistarsýningum og öðrum menningarviðburðum í bænum.
Nú er hægt að skoða nokkrar svipmyndir hér á Akranesvefnum...
Lesa meira