Fara í efni  

Fréttir

Nýárskveðjur

Við óskum Akurnesingum og lesendum öllum farsældar á nýju ári með þökkum fyrir árið sem er að líða.  Bæjarskrifstofan verður lokuð á gamlársdag, en opnað verður á nýju ári miðvikudaginn 2. janúar á venjulegum afgreiðslutíma.
Lesa meira

Gleðilega jólahátíð!

Starfsfólk Akraneskaupstaðar óskar íbúum og lesendum Akranesvefjarins nær og fjær gleðilegrar jólahátíðar, árs og friðar.
Lesa meira

Horft úr Brúnni

Nú fer í hönd sá tími ársins, jólin og áramótin, þegar börnin okkar þurfa hvað mest á stuðningi, fræðslu og aðhaldi foreldra sinna að halda. Um jól og sérstaklega áramót hefur sú þróun orðið að börn og unglingar eru lengur úti, sumir hverjir fram ...
Lesa meira

Börn hjálpa börnum

Í leikskólanum Garðaseli er lífsleikni og dyggðanám ein af áherslum í innra starfi. Dyggðin í desember var hjálpsemi og það hefur verið hefð fyrir því undanfarin ár að börnin hafa safnað einnota flöskum til styrktar SOS-barnaþorpunum víðs vegar u...
Lesa meira

Áskorun til yfirmanna samgöngumála um bætta lýsingu við Akranes

Á fundi bæjarstjórnar Akraness s.l. þriðjudag samþykkti bæjarstjórn Akraness að skora á yfirmenn samgöngumála á Íslandi að lýsingu verði komið fyrir á a.m.k. tvenn gatnamót á aðkomuvegi að Akranesi þ.e. a) við gatnamót vegar nr. 509 og gamla þjóðv...
Lesa meira

Samstarfssamningar við Hvalfjarðarsveit undirritaðir fimmtud. 20. des.

Akraneskaupstaður og Hvalfjarðarsveit skipuðu á fyrri hluta árs 2007 starfshóp til að endurskoða samstarfssamninga á milli sveitarfélaganna, þar á meðal skipulags­skrár tveggja sameignarstofnana, Dvalarheimilisins Höfða og Byggðasafnsins í Gör...
Lesa meira

OMNIS gefur leikskólum á Akranesi gjöf

Leikskólastjórar veittu ljósmyndaprenturunum viðtökuOMNIS(áður Tölvuþjónusta Vesturlands) gaf hverjum leikskóla á Akranesi  og í Hvalfjarðarsveit vandaða ljósmyndaprentara 5. desember sl. í tilefni af því að fyrirtækið hefur skipt um ...
Lesa meira

Nýr samningur um leikjanámskeið undirritaður

Skátafélag Akraness hefur undanfarin ár annast leikjanámskeið fyrir 6 -9 ára börn á sumrin samkvæmt gildandi samningi. Samningurinn rann út sl. haust en nú hafa Guðríður Sigurjónsdóttir, félagsforingi og Anney Ágústsdóttir meðstjórnandi í Skátafél...
Lesa meira

Nýbúadeild í Grundaskóla

Nýbúar í GrundaskólaÍ haust tók til starfa nýbúadeild við Grundaskóla. Í deildinni stunda núna 15 pólskir nemendur nám. Von er á fleiri nýjum Íslendingum á grunnskólaaldri til Akraness um áramót og verða þeir allir nemendur í Grundaskóla ...
Lesa meira

Aðrir útgáfutónleikar Þjóðlagasveitarinnar

Þjóðlagasveit Tónlistarskólans á Akranesi verður með síðari útgáfutónleika sína í Tónbergi fimmtudagskvöldið 29. nóvember og hefjast þeir kl 20:00.  Miðasala er í fullum gangi í verslun Eymundsson og er um að gera að drífa sig í því að tryggj...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00