Fara í efni  

Fréttir

Tómstundastarf öryrkja

Við viljum minna á tómstundastarf öryrkja að Kirkjubraut 40, sem þegar er hafið og verður í vetur alla þriðjudaga frá kl. 13:00-16:00. Í boði er ýmis konar föndur svo sem leir og glerlist. Einnig geta einstaklingar komið með sína eigin handavinnu ...
Lesa meira

Rekstur Gámu boðinn út

Bæjarráð hefur samþykkt að fela tækni- og umhverfissviði að vinna útboðsgögn vegna reksturs sorpmóttökustöðvar Akraneskaupstaðar (Gámu). Gert verði ráð fyrir rekstrarsamningi til þriggja ára.  Um heildarútboð verður að ræða, þar með talin gró...
Lesa meira

Heilsuefling fyrir eldri borgara

Föstudaginn 13. október n.k. hefjast liðleikaæfingar fyrir eldri borgara að Kirkjubraut 40. Leiðbeinandi verður Katrín Harðardóttir, íþróttakennari. Æfingarnar verða 2x í viku á þriðjudögum kl. 11:00 ? 12:00 og á föstudögum kl. 14:15 ? kl. 15...
Lesa meira

Akstur í félagsstarf aldraðra

Í vetur verður í fyrsta skipti boðið upp á akstur í félagsstarf aldraðra. Þjónustan er  fyrir þá sem eru hreyfihamlaðir og geta ekki keyrt eigin bíl eða nýtt sér almenningssamgöngur. Sótt skal um þessa þjónustu til öldrunarfulltrúa, Sigrúnar ...
Lesa meira

Ráðstefna um menningu á Vesturlandi

Menningarráð Vesturlands og Háskólinn á Bifröst boða til ráðstefnu um menningu á Vesturlandi næstkomandi laugardag þann 14. október frá kl. 10-16.  Á ráðstefnunni mun m.a. Njörður Sigurjónsson, doktorsnemi við City University í Lond...
Lesa meira

Afmæli í Grundaskóla

Skrúðganga frá GrundaskólaMikið hefur verið að gera í Grundaskóla á Akranesi þessa vikuna.  Skólinn á 25 ára afmæli og haldið var upp á það með pompi og prakt.  Opið hús var þriðjudag og miðvikudag fyrir gesti og gangandi og var ga...
Lesa meira

Bæjarráð samþykkir að ráða forvarnarfulltrúa

Bæjarráð hefur samþykkt tillögu tómstunda- og forvarnarnefndar um að ráðinn verði forvarnarfulltrúi í fullt starf hjá Akraneskaupstað. Gert er ráð fyrir að forvarnarfulltrúi sem ráðinn verður frá næstu áramótum hafi umsjón með og skipuleggi forvar...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00