Fara í efni  

Fréttir

Heimsókn forseta Íslands

 Í tilefni af því að Grundaskóli fékk Íslensku menntaverðlaunin árið 2005 koma forsetahjónin, Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff, í heimsókn í Grundaskóla þriðjudaginn 31. janúar. Forsetahjónin koma ásamt fulltrúum úthlutunarnefndar ...
Lesa meira

Framkvæmdir ganga vel

Framkvæmdir við íþróttahúsið ganga velFramkvæmdir við hið nýja og glæsilega íþróttamannvirki á Jaðarsbökkum ganga vel þessa dagana en nú er unnið að því að reisa burðarvirki hússins og er það verk komið vel á veg. Þess er því ekki langt að b...
Lesa meira

Fyrsta skóflustungan tekin að nýrri verslanamiðstöð

Bæjarstjóri sýnir leikni sína með vélskófluna Í gær, miðvikudag, var fyrsta skóflustungan tekin að hinni nýju verslanamiðstöð sem fasteignafyrirtækið Smáragarður hyggst reisa á Skagaverstúninu. Það var Guðmundur Páll Jónsson, bæjarstjór...
Lesa meira

Starfshópur skipaður til að meta þörf fyrir aukningu á dagvistarrými.

Bæjarráð hefur samþykkt að skipa þriggja manna starfshóp til að meta þörf fyrir dagvistarrými leikskólabarna á Akranesi.  Gert er ráð fyrir að starfshópurinn skili niðurstöðum sínum til bæjarráðs fyrir 1. júlí 2006.  Starfshópinn skipa þ...
Lesa meira

Álagning fasteignagjalda fyrir árið 2006 ákveðin í bæjarráði.

Bæjarráð Akraness samþykkti á fundi sínum í gær að lækka álagningu fasteigna- og holræsagjalda á íbúðarhúsnæði á Akranesi. Fasteignaskattur af  íbúðarhúsnæði verður á árinu 2006 0,352% af álagningarstofni í stað 0,431% eins og lagt var á árið...
Lesa meira

Breytt fyrirkomulag sorphirðu hjá fyrirtækjum

Rétt er að ítreka þá breytingu sem verður á sorphirðumálum fyrirtækja á Akranesi um næstu mánaðamót því frá og með 1. febrúar 2006 bera rekstraraðilar á Akranesi ábyrgð á hirðu og förgun þess rekstrarúrgangs sem til fellur í starfsemi þeirra og be...
Lesa meira

Aukinn áhugi á byggingarlandi á Akranesi.

Loftorka Borgarnesi ehf. hefur sótt um byggingaland innan skipulags- og lögsagnarumdæmis Akraneskaupstaðar.  Um er að ræða byggingarsvæði við Kalmansvík sem í fyrirliggjandi aðalskipulagi er gert ráð fyrir að skipulagt verði undir íbúðarhúsn...
Lesa meira

Sveinn Kristinsson skipaður í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur

  Sveinn Kristinsson, formaður bæjarráðsÁ bæjarstjórnarfundi þann 10. janúar s.l. var samþykkt tillaga Guðmundar Páls Jónssonar, bæjarstjóra, að Sveinn Kristinsson formaður bæjarráðs taki sæti hans sem aðalmaður í stjórn Orkuveitu Reykj...
Lesa meira

Nýr formaður tómstunda- og forvarnarnefndar

Bæjarráð Akraness hefur tilnefnt Sigurð Pétur Svanbergsson sem formann tómstunda- og forvarnarnefndar Akraneskaupstaðar. Jafnframt hefur Geir Guðjónsson verið tilnefndur sem varamaður Sigurðar í nefndinni. Sigurður tekur við formennsku af Hjördísi...
Lesa meira

Akraneskaupstaður tekur þátt í könnun um kynbundinn launamun

  Bæjarráð Akraness hefur samþykkt að taka þátt í könnun félagsmálaráðuneytisins um stöðu jafnréttismála, launamyndun og kynbundinn launamun. Í bréfi sem ráðuneytið sendi kemur fram að IMG Gallup hafi verið falin framkvæmd könnunarinnar. Hl...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00