Fara í efni  

Fréttir

Gísli bæjarstjóri í Íslandi í bítið

Þeir sem ekki vilja láta góða skemmtun á heimsmælikvarða framhjá sér fara ættu að setjast niður fyrir framan sjónvarpið á fimmtudagsmorgun og fylgjast með Gísla ?bæjarstjóra? Gíslasyni taka lagið í Íslandi í bítið.Gísli mun etja kappi við Björgólf...
Lesa meira

Árleg vorhreinsun dagana 17. til 19. maí

Bæjarbúar eru eindregið hvattir til að taka til á lóðum sínum en dagana 17. til 19. maí n.k. munu starfsmenn Þjónustumiðstöðvar aðstoða bæjarbúa við að losna við trjáafklippur og annan garðaúrgang. Garðaúrgangur þarf að vera í lokuðum pokum og gre...
Lesa meira

Ratleikur um Akranes á morgun, laugardag

Laugardaginn 14. maí verður ratleikur um Akranes.  Þátttakendur koma upp í Íþróttamiðstöðina Jaðarsbökkum einhvern tíma á milli kl. 09 og 18 og sækja sér ratleikjarkort.  Síðan er haldið af stað og leitaðir uppi 10 klippipóstar s...
Lesa meira

Frábær þjónusta á Akranesi

Ágústa Friðriksdóttir, bæjarfulltrúi, ritar nýjan pistil hér á heimasíðunni undir yfirskriftinni "Frábær þjónusta á Akranesi".  Í pistlinum segir  m.a.:  "Fjarkennsla á háskólastigi  er orðin raunhæfur kostur hér á Akranesi og ...
Lesa meira

Rut Berg Guðmundsdóttir með lokatónleika

Rut Berg Guðmundsdóttir Þriðjud. 17. maí n.k. lýkur Rut Berg Guðmunds-dóttir framhaldsprófi frá Tónlistarskólanum á Akranesi með þverflautu sem aðalhljóðfæri. Prófinu lýkur hún með tónleikum á sal skólans og hefjast tónleikarnir kl. ...
Lesa meira

Samningur um fjölnota íþróttahús undirritaður

Frá undirritun samnings um byggingu fjölnota íþróttahúss Föstudaginn 6. maí sl. var undirritaður samningur á milli Akraneskaupstaðar og SS verktaka vegna byggingar fjölnota íþróttahúss á Jaðarsbökkum. Samningurinn hljóðar upp á 375 mill...
Lesa meira

Skaginn skorar með Morgunblaðinu

Í Skaginn skorar mátti sjá hversu fjölbreytt mannlíf og atvinnulíf er á Akranesi í dag.Blaðið ?Skaginn skorar? fylgdi með Morgunblaðinu í gær og var sama dag borið inn á öll heimili á Akranesi. Það er Akraneskaupstaður sem stendur að útgáfu ...
Lesa meira

Breytt skipurit Akraneskaupstaðar

Á fundi bæjarstjórnar Akraness þann 26. apríl s.l. var samþykkt breyting á stjórnskipulagi kaupstaðarins.  Breytingin felur í sér tilfærslu á ábyrgð nokkurra málaflokka bæjarins eftir að ákveðið var að leggja niður starf  sviðsstjóra tóm...
Lesa meira

Samningur ÍA og Akraneskaupstaðar undirritaður

Gísli Gíslason og Sturlaugur Sturlaugsson undirrita samninginnHinn 3. maí sl. undirrituðu þeir Gísli Gíslason, bæjarstjóri á Akranesi og Sturlaugur Sturlaugsson, formaður ÍA samning milli Akraneskaupstaðar og Íþróttabandalags Akraness sem æt...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00