Fara í efni  

Fréttir

Grundaskóli bregst við neyðarkalli frá Malaví

Árný Lára og Arnar Freyr afhentu Stellu Samúelsdóttur fulltrúa ÞSSÍ söfnunarféðFulltrúar Grundaskóla, Lágafellsskóla og Mýrarhúsaskóla afhentu í gær starfsmönnum Þróunarsamvinnustofnunar Íslands afrakstur fjársöfnunar sem farið hefur fram...
Lesa meira

Tendrum Friðarlogann

Tendrun Friðarlogans í AkraneskirkjuFyrir mörgum öldum var  tendrað lítið ljós yfir legstað Frelsarans í Betlehem.  Þar hefur þetta litla ljós logað allar stundir síðan þrátt fyrir styrjaldir og aðrar ógnir.  Þessi flöktand...
Lesa meira

Breyting á niðurgreiðslum vegna daggæslu í heimahúsum

Frá og með 1. janúar 2006 verður breyting á niðurgreiðslu vegna daggæslu í heimahúsum.  Helstu breytingar eru þær að allir foreldrar sem lögheimili hafa á Akranesi geta sótt um niðurgreiðslu dvalargjalds frá því hámarksrétti til fæðingarorlof...
Lesa meira

Samstarfssamningur um menningarmál

Menningarráð VesturlandsNýverið var undirritaður samstarfssamningur um menningarmál á milli allra sveitarfélaga á Vesturlandi.  Tilgangur samningsins er að efla menningarstarf á Vesturlandi með því að beina stuðningi ríkis o...
Lesa meira

Sameining Fráveitu Akraness og Orkuveitu Reykjavíkur

Frá undirritun samningsins í húsakynnum OrkuveitunnarÍ dag var undirritaður samningur á milli Akraneskaupstaðar og Orkuveitu Reykjavíkur um að Fráveita Akraness sameinist Orkuveitu Reykjavíkur frá 1. janúar 2006.  Samningurinn felur í...
Lesa meira

Samningur við Snorrastofu

Við hátíðlega athöfn í Reykholti í gær var undirritað samkomulag á milli Akraneskaupstaðar og Snorrastofu um styrk Akraneskaupstaðar til reksturs Snorrastofu og aukins samstarfs Snorrastofu og Byggðasafns Akraness og nærsveita að Görðum. ...
Lesa meira

Akranesvefurinn fær góða einkunn

Samband íslenskra sveitarfélag gerði sl. vor, í samvinnu við forsætisráðuneytið, samning við fyrirtækið Sjá ehf. um úttekt á upplýsinga- og samskiptavefjum sveitarfélaga. Fyrirtækið gerði í framhaldi af því afar ítarlega og umfangsmikla úttekt á v...
Lesa meira

Jaðarsbakkalaug opnar fyrr á morgnanna.

Bæjarráð hefur samþykkt að frá næstu áramótun verði Íþróttamiðstöðin á Jaðarsbökkum opnuð kl. 06:15 á virkum dögum.  Opnunartími Íþróttamiðstöðvarinnar verður  að öðru leyti óbreyttur.  Ákvörðun þessi er tekin af bæjarráði til að ko...
Lesa meira

Lífleg dagskrá á Akranesi allt fram til jóla

Framundan er skemmtilegur tími á Akranesi en aðventan verður lífleg á Jólastemning á AkratorgiAkranesi í ár og mikið um að vera um allan bæ. Á Safnasvæðinu verður lifandi dagskrá um hverja helgi allt fram til jóla og hinn sanni andi jólanna ...
Lesa meira

Gjöf til Sambands íslenskra sveitarfélaga

Guðmundur Páll bæjarstjóri afhendir Vilhjálmi Vilhjálmssyni myndina Nýverið átti Samband ísl. Sveitarfélaga 60 ára afmæli.  Í tilefni þess hélt sambandið veglega afmælisráðstefnu á Grand Hótel, þar sem m.a. forseti Íslands, formaður sam...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00