Fara í efni  

Fréttir

Safnarasýning - Servíettur Margrétar

Úr safni MargrétarÍ anddyri Bókasafns Akraness stendur nú yfir safnarasýning. Þar sýnir Margrét Gunnardóttir, starfsstúlka á Sjúkrahúsi Akraness, servíettur sem hún hefur safnað frá því hún var 6 ára eða í yfir fjörutíu ár. Margrét á í fór...
Lesa meira

Brúðuleikhúsið Númi í heimsókn í Garðaseli

Brúðuleikhúsið Númi á ferð og flugi var í heimsókn  í leikskólanum Garðaseli í vikunni, en það er á vegum Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Slysavarnadeilda kvenna á Akranesi styrkti  sýninguna um 20.000 kr.  Landsbjörg hefur í gegn...
Lesa meira

Konur vinna að friði

Gísli Gíslason og Steinunn ÓlafsdóttirÍ gær var undirritaður Friðarsamningur  milli Evrópusambands Soroptimista og Akraneskaupstaðar, en verkefnið Konur vinna að friði er meginmarkmið Evrópusambands Soroptimista 2003-2005. ...
Lesa meira

Niðurfelling fasteignagjalda til elli- og örorkulífeyrisþega

Samhliða ákvörðun bæjarstjórnar um álagningu fasteignagjalda eru samþykktar reglur um lækkun fasteignagjalda.  Reglurnar eru eftirfarandi: "Felldur verði niður fasteignaskattur og holræsagjald á árinu 2005, allt að kr. 40.950.- hjá elli-...
Lesa meira

Breyting á styrkjum til íþróttafélaga vegna ferða erlendis

Bæjarstjórn hefur samþykkt breytingar á reglum um ferðastyrki til íþróttahópa og einstaklinga sem ferðast erlendis vegna keppnis í íþróttagreinum sínum.  Breytingin er á þá vegu að ferðastyrkir eru felldir niður og í þess stað er gert ráð fyr...
Lesa meira

Álagning fasteignagjalda árið 2005

Á næstu dögum verða álagningarseðlar sendir  fasteignaeigendum vegna fasteignagjalda fyrir árið 2005.  Heildarálagning fasteignagjalda er 339,6 milljónir króna sem er um 12,9 % hækkun frá álagningu fyrra árs. Eins og fram hefur komi...
Lesa meira

Opnun tilboða í jarðvinnu og lagnir í Flatahverfi, klasa 5 og 6

Í dag, þriðjud. 18. janúar, voru opnuð tilboð í verkið "Flatahverfi - klasi 5 og 6: Jarðvinna og lagnir".  Opnunin fór fram á skrifstofu tækni- og umhverfissviðs Akraneskaupstaðar að Dalbraut 8.   Eftirtalin tilboð bárust,...
Lesa meira

Akraneskaupstaður styrkir hamfarasvæði í SA-Asíu

Á fundi bæjarstjórnar Akraness sem haldinn var þann 11. janúar síðastliðinn var meðal annars samþykkt að veita kr. 500.000,-...
Lesa meira

Badmintonfélag Akraness félag ársins 2004

Íþróttamenn ársins á Akranesi 2004Badmintonfélag Akraness hlaut við athöfn á þrettándanum viðurkenningu fyrir að vera félag ársins 2004 og fékk af því tilefni 100 þús.kr. styrk.  Badmintonfélagið hefur lagt sig fram um allir get...
Lesa meira

Ljósmyndir Árna Böðvarssonar sýndar í Reykjavík

Föstudaginn 14. janúar verður opnuð á Reykjavíkurtorgi í Grófarhúsi við Tryggvagötu 15 sýning á myndum Árna Böðvarsson ljósmyndara frá Akranesi.   Sýningin var upphaflega sett upp í Listasetrinu Kirkjuhvoli á Akranesi á síðasta ári en er...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00