Fara í efni  

Fréttir

Könnun á sölu tóbaks á Akranesi

Tómstunda- og forvarnarsvið Akraneskaupstaðar framkvæmdi könnun þann 13. apríl 2004 á sölu tóbaks og áfengis til barna og unglinga undir 18 ára aldri.  Á vegum sviðsins fóru unglingar á aldrinum 15 ? 16 ára fram á afgreiðslu tóbaks og áfengis...
Lesa meira

Fjöruganga - Göngum til heilbrigðis

Fjöruganga 24. apríl 2004Veðurguðinn gat ekki alveg ákveðið síðastliðinn laugardag (24. apríl) hvernig veðrið ætti að vera.  Það rigndi eina mínútuna og síðan skein sólin skömmu seinna.  Það voru 12 vaskir karlar og konur  ...
Lesa meira

Samvinna slökkviliða Akraness og höfuðborgarsvæðisins

Nýlega var undirritaður samningur milli Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins (SHS) og Slökkviliðs Akraness (SA) um gagnkvæma aðstoð vegna útkalla í Hvalfjarðargöng.  SHS og SA munu hafa samvinnu um viðbragð við h...
Lesa meira

Fjöruganga í tilefni af degi umhverfisins

Tómstunda- og forvarnarsvið fer nú af stað í annað sinn með verkefnið "Göngum til heilbrigðis" með gönguferð í tilefni af degi umhverfisins laugardaginn 24. apríl kl. 15.00.  Lagt verður af stað frá tjaldstæðinu við Kalmansvík ...
Lesa meira

Tilboð í Ketilsflöt, 1. áfanga, opnuð

Framkvæmdir í FlatahverfiMánud. 19. apríl voru opnuð tilboð í Ketilsflöt, 1. áfanga.  Tækni- og umhverfissvið auglýsti eftir tilboðum f.h. Akraneskaupstaðar, Orkuveitu Reykjavíkur og Landsímans í gerð burðarlags í 1. áfanga ...
Lesa meira

Ársreikningur Akraneskaupstaðar til fyrri umræðu í bæjarstjórn

Ársreikningur Akraneskaupstaðar fyrir árið 2003 verður tekinn til fyrri umræðu á fundi bæjarstjórnar á morgun, þriðjud. 20. apríl.  Helstu tölur úr reikningunum eru eftirfarandi: A ? hluti: Tekjur voru 1.673 millj. kr en áætlun gerði ráð fyri...
Lesa meira

Samfélagsnám í leikskólanum Garðaseli

Í leikskólanum Garðaseli er hafa elstu börnin verið dugleg að heimsækja vinnustaði foreldra og er það hluti af samfélagsnámi barnanna. Ferðirnar hafa allar tekist mjög vel og í morgun var Blikksmiðja GH heimsótt en þar vinnur pabbi eins stráksins ...
Lesa meira

Skráning viðburða

Nú líður að því að árlegt blað um ferðaþjónustu á Vesturlandi komi út. Blaðið hefur að geyma þjónustuskrá, viðburðadagskrá sumarsins, staðarlýsingar og ýmislegt annað efni um þjónustu á Vesturlandi. Þeir sem vilja kynna viðburði sumarsins í þessu ...
Lesa meira

Stöðug aukning í notkun strætisvagns

Farþegum með strætisvagninum fjölgar stöðugt og  hefur aukningin verið stöðug frá því að núverandi rekstraraðili tók við en það var 1. mars 2003.Það er ánægjulegt að sjá að þeim bæjarbúum fjölgar stöðugt sem kunna að meta þessa þjónustu og ný...
Lesa meira

17. júní hátíðarhöld 2004

Auglýst er eftir framkvæmdaraðila/aðilum (einstaklingi eða félagasamtökum) að 17. júní hátíðarhöldum á Akranesi í sumar.  Umsóknir skulu  berast til tómstunda- og forvarnarnefndar fyrir 20. apríl næstkomandi.  Akraneskaupstaður leg...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00