Fara í efni  

Fréttir

Félagsmiðstöðin Arnardalur gefur út nýtt fréttabréf, MARS 2004.

Í fréttabréfi marsmánaðar er að finna upplýsingar og fréttir frá starfi félagsmiðstöðvarinnar í síðasta mánuði, febrúar, ásamt því að farið er yfir viðburði næstu fimm vikurnar.  Fréttabréfinu er dreift til allra nemenda í...
Lesa meira

Nýr pistill um byggingaframkvæmdir á Akranesi

Um árabil hefur verið uppsveifla í íbúðabyggingum á Akranesi. Aðal byggingasvæðið fyrir íbúðabyggingar síðastliðin ár hefur verið í Flatahverfi. Gert var svonefnt rammaskipulag árið 2000 sem í grófum dráttum lagði línurnar fyrir hverfi með allt að...
Lesa meira

Góð heimsókn frá Bamble vinabæ Akraness

Miðvikudaginn 25. febrúar komu 14 gestir frá Bamble sem er vinabær Akraness í Noregi. Um var ræða skólastjóra grunnskólanna, kennsluráðgjafa og aðra yfirmenn grunnskólamála auk framhaldsskólakennara. Markmið með heimsókninni var tvíþætt annars veg...
Lesa meira

Bingó og kaffihúsakvöld í Grundaskóla

Nemendur í 9. bekk í Grundaskóla ásamt foreldrum sínum hafa skipulagt bingó og kaffihúsakvöld sem haldið verður þriðjudaginn 2. mars n.k. kl. 19:30 í Grundaskóla. Lofa aðstandendur bingósins góðum vinningum frá ýmsum fyrirtækjum á Akran...
Lesa meira

Guðlaugur Þórðarson tekur við embætti slökkviliðsstjóra

Gísli Gíslason, Guðlaugur Þórðarson og Jóhannes Karl EngilbertssonÁ föstudaginn s.l. tók  Guðlaugur Þórðarson við embætti slökkviliðsstjóra á Akranesi en þá lét Jóhannes Karl Engilbertsson af störfum eftir 12 ár...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00