Fara í efni  

Fréttir

Stóriðja og samfélag á Vesturlandi, málþing í dag

Málþing Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi á Akranesi 19. mars.  Hvaða áhrif hefur stóriðja á nábýli sitt? Hver eru áhrif stóriðju á Vesturlandi? Hverju breytir fyrirhuguð stækkun Norðuráls og ný rafskautaverksmiðja á Grundartanga í...
Lesa meira

Enn eitt húsið að hverfa

Myndin var tekin 17. mars, Nú er verið að rífa braggann sem staðið hefur á lóðinni nr. 49 við Esjubraut og var áður í eigu Bifreiðastöðvar ÞÞÞ.  Það er fyrirtækið Nóntindur ehf sem var lægstbjóðandi þegar verkið var boðið út og er...
Lesa meira

Leikskólinn Vallarsel með opið hús

Hið árlega opna hús leikskólans Vallarsels og kaffisala foreldrafélagsins verður sunnudaginn 21.mars kl.15.00-17.00.  Allir hjartanlega velkomnir að koma og skoða nýjan og glæsilegan leikskóla og njóta kaffiveitinga. Bæjarbúar fjölmenni...
Lesa meira

Rauði Krossinn styrkir Hvíta húsið (ungmennahúsið)

Við afhendingu Hvíta hússins í upphafi árs gáfu Vesturlandsdeildir Rauða Kross Íslands veglega peningagjöf sem nota átti til kaupa á húsgögnum fyrir efri hæð Hvíta hússins.  Nú hafa þessi húsgögn verið keypt og er aðstaðan nú orðin ungmennunu...
Lesa meira

Niðurstöður íbúaþings og greining á stöðu og uppbyggingarkostum í miðbæ Akraness nú á vefnum

Enn er í fersku minni  íbúaþing á Akranesi og greining á stöðu og uppbyggingarkostum í Miðbæ Akraness sem skipulags- og umhverfisnefnd Akraness vann að á síðasta ári.  Íbúaþingið var haldið 6. september 2003 í Grundaskóla og v...
Lesa meira

Hverfafundur í hverfi II í dag, 11. mars

Smellið á myndina til að sjá hverfaskiptingu Bæjarstjórinn á Akranesi boðar til hverfafundar 11. mars fyrir hverfi II sem er fyrir íbúa ofan Þjóðbrautar og Faxabrautar.  Fundurinn verður í sal Grundaskóla kl. 20:00.  Farið verðu...
Lesa meira

Styrkir vegna barna- og unglingastarfs

Tómstunda- og forvarnarnefnd Akraneskaupstaðar afhenti þann 4. mars s.l. styrki til íþrótta- og æskulýðsfélaga á Akranesi.  Alls sóttu 13 félög um styrk til Akraneskaupstaðar að þessu sinni og fengu þau úthlutað alls kr. 1.200....
Lesa meira

Vel heppnaður íbúafundur.

Þriðjudaginn 9. mars s.l. héldu bæjarstjóri ásamt sviðsstjórum bæjarins vel heppnaðan íbúafund fyrir hverfi I, neðan Þjóðbrautar og Faxabrautar.  Einnig var gerð þeir grein fyrir tekju, skulda og rekstrarstöðu bæjarins fyrir árið 2004 og hels...
Lesa meira

Viljayfirlýsing um sameiningu hafnanna undirrituð í dag.

Fulltrúar 10 sveitarfélaga undirrita viljayfirlýsinguSamkomulag hefur náðst um að sameina Reykjavíkurhöfn, Akraneshöfn, Grundartangahöfn og Borgarneshöfn í eitt fyrirtæki frá og með 1. janúar 2005.  Fulltrúar 10 sveitarfélaga sem hlu...
Lesa meira

Foreldraröltið á Akranesi

Foreldraröltið er sjálfboðaliðastarf foreldra grunnskólabarna á Akranesi og hefur verið starfrækt nú í nokkur ár.  Það er skipulagt af stjórnum foreldrafélaga grunnskólanna.  Helstu markmið foreldraröltsins eru tekin af www.heimiliogskol...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00