Fara í efni  

Fréttir

Tölfræði íþróttamannvirkja Akraneskaupstaðar 2003

Það eru góðar og slæmar fréttir í tölulegum upplýsingum íþróttamannvirkja Akraneskaupstaðar árið 2003 en þar eru m.a. að finna eftirfarandi upplýsingar:  Heildarfjöldi gesta í íþróttamannvirkjum Akraneskaupstaðar dróst saman um 10....
Lesa meira

Kynningarfundur um deiliskipulag á Miðbæjarreit á Akranesi.

Í síðustu viku var haldinn kynningarfundur um deiliskipulag á Miðbæjarreit á Akranesi. Skipulagsfulltrúi Akraness, Ólöf Guðný Valdimarsdóttir  kynnti deiliskipulagið og þá skilmála sem koma til með að gilda fyrir svæðið. Síðan var opnað fyrir...
Lesa meira

Bæjarstjórn Akraness á móti borgarstjórn í fótbolta

Tilbúnir í boltann.. Smellið á mynd til að sjá stærri útgáfu.Síðastliðinn föstudag leiddu saman hesta sína í fótbolta bæjarfulltrúar á Akranesi og borgarfulltrúar í Reykjavík.  Leikurinn var seinni leikurinn í tveggja leikja einvígi ...
Lesa meira

Húsverndunarsjóður Akraneskaupstaðar

Húsverndunarsjóður Akraneskaupstaðar auglýsir eftir umsóknum til Húsverndunarsjóðs, sbr. ákvæði í 1. gr. 2 mgr.  reglna fyrir Húsverndunarsjóð Akraneskaupstaðar en þar segir : ?Hlutverk sjóðsins er að veita styrk til endurgerða eða viðgerða á...
Lesa meira

Kynnið ykkur tillögu að breytingu á deiliskipulagi Miðbæjarreits í dag

Ákveðið hefur verið að halda opinn kynningarfund um tillögu að breytingu á deiliskipulagi á Miðbæjarreit á Akranesi, sem nú er í auglýsingu.  Frestur til að skila athugasemdum um deiliskipulagið er til 12. mars 2004.  Ólöf Guðný Val...
Lesa meira

Ertu einmana - langar þig í félagsskap? Láttu sjá þig!

Ákveðið hefur verið að hafa opið hús í Hvíta húsinu, Skólabraut 9 (gamli iðnskólinn) alla mánudaga frá kl. 12:00 ? 15:00. Þetta er fyrir alla þá sem þurfa að koma sér út úr húsi, vilja hitta fólk og spjalla yfir kaffibolla.  Miklar vanga...
Lesa meira

Þjónustukönnun í íþróttamannvirkjum Akraness

Íþróttamiðstöðin að JaðarsbökkumDagana 9. ? 16. febrúar mun fara fram þjónustukönnun í íþróttamannvirkjum Akraness.  Er þetta annað árið í röð sem spurningalisti er lagður fyrir gesti íþróttamiðstöðvarinnar að Jaðarsbökkum, íþróttahú...
Lesa meira

Þjónusta við aldraða - Stefna til framtíðar

Í pistli vikunnar skrifar Sigrún Gísladóttir, öldrunarfulltrúi, um þjónustu og stefnumótun í málefnum aldraðra.  Þar segir m.a.: "Hver einstaklingur eldist á sinn hátt.  Sumt er sérstakt fyrir hvern einstakling annað eiga aldraðir sameig...
Lesa meira

Forstöðumenn ungmennahúsa með ársfund á Akranesi

Forstöðumenn ungmennahúsaUngmennahús (16 plús) eru tiltölulega ný fyrirbæri á Íslandi.  Hitt húsið í Reykjavík hefur verið starfandi um allnokkurt skeið sem samkomustaður fyrir ungt fólk á aldrinum 16 ? 25 og nú hafa nokkur sveitarfé...
Lesa meira

Viðbygging á leikskólanum Vallarseli tekin í notkun

Fimmtudaginn 5. febrúar s.l. var ný viðbygging í leikskólanum Vallarseli tekin í Sveinn Kristinsson afhendir Lilju lyklavöldinnotkun.  Um er að ræða tvær deildir af þremur, en sú þriðja verður tilbúin í mars 2004.  Margmenni var...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00