Fara í efni  

Fréttir

Bæjarstjórn laut í stétt gegn borgarstjórn

Í tilefni opnunar á götuboltamóti í Reykjavík skoraði borgarstjórn Reykjavíkur á bæjarstjórn Akraneskaupstaðar í opnunareinvígisleik í fótbolta og fór leikurinn fram á Ingólfstorgi fyrr í kvöld.  Þrátt fyrir hetjulega tilburði Skaga...
Lesa meira

Fróðársmiðjan

Starfsmenn Fróðársmiðjunnar; f.v. Inga Björg Sigurðardóttir, Guðný Friðþjófsdóttir, Inga Dóra Steinþórsdóttir, Finnur Þórðarson og verðlaunahafinn Inga Lilja Guðjónsdóttir.Þegar Dýrfinna Torfadóttir og Listsmiðjan Hugur og hönd fluttu starfs...
Lesa meira

Mikil aðsókn á Írskum dögum

Írskir dagar á Akranesi standa nú sem hæst. Dagskráin var formlega sett á leik ÍA og ÍBV á fimmtudagskvöld en síðan hafa skipulögð dagskráratriði verið haldin vítt og breitt um bæinn. Talið er að 10-12 þúsund manns hafi verið í bænu...
Lesa meira

Fjölmenni mætt á Lottó-Búnaðarbankamót

Lið HK á leiðinni á völlinnLottó-Búnaðarbankamótið í 7. flokki í knattspyrnu er nú að hefjast á Akranesvelli. Mótið hófst á því að þátttakendur söfnuðust saman á Miðbæjarreit og gengið var fylktu liði þaðan og á íþróttavöllinn þar sem formle...
Lesa meira

Góðar kveðjur frá Írlandi

Sendiherra Írlands hér á landi, herra James Brennan, sendir Akurnesingum bestu kveðjur í tilefni þess að írskir dagar eru nú að hefjast. Vonar hann að hátíðarhöldin gangi vel um leið og hann sendir peningagjöf sem táknræna...
Lesa meira

Ókeypis í Hvalfjarðargöngin á morgun 11. júlí

Ókeypis verður um Hvalfjarðargöngin á morgun, frá klukkan 7 að morgni 11. júlí til klukkan 7 að morgni 12. júlí næstkomandi í tilefni þess að fimm ár eru liðin frá því að göngin voru formlega opnuð. Ekkert veggjald verður innheimt á afmælisdaginn,...
Lesa meira

Smávægilegar breytingar á dagskrá Írskra daga

Hlutirnir eru að breytast ört hjá Írsku daga nefndinni  en nokkrir viðburðir hafa bæst við dagskrána sem dreift hefur verið í hús og sumir viðburðir tekið smávægilegum breytingum.  Þar sem nefndin var búin að prenta allt kynningarefni ve...
Lesa meira

Spurning vikunnar á netið

Á vef Akraneskaupstaðar er nú hægt að svara spurningu vikunnar.  Spurningarnar verða uppfærðar vikulega.  Umsjónarmenn heimasíðunnar hafa umsjón með þessari skemmtilegu nýjung og ef einhverjir vilja koma með ábendingar um spurningar þá e...
Lesa meira

Sérbúinn strætisvagn í fyrsta skipti

Nýr strætisvagn á AkranesiB&L afhenti Skagaverki ehf. nýjan strætisvagn af gerðinni Ikarus E91 í morgun. Gunnar Garðarsson, eigandi Skagaverks ehf. veitti vagninum viðtöku, en þetta er í fyrsta sinn sem nýr og fullkominn strætisvagn verð...
Lesa meira

Tillaga að skipulagi liggur fyrir

Skipulags og umhverfisnefnd hefur borist tillaga Skagatorgs ehf. að skipulagi væntanlegs byggingasvæðis norðan Stillholts á Akranesi.  Í tillögunni er gert ráð fyrir tveimur lóðum fyrir 10 hæða íbúðablokkir auk kjallara og þakhæðar með samtal...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00