Fara í efni  

Fréttir

Nýtt menningarhús við Akratorg?

Á fundi bæjarráðs í gær var samþykkt viljayfirlýsing um að ganga til viðræðna við Akratorg ehf. um kaup bæjarins á húseigninni Suðurgötu 57 (Landsbankahúsið). Bæjarstjóra var falið að undirrita samkomulagið. Við afgreiðsluna sat hjá fulltrúi minni...
Lesa meira

Írski sendiherrann í heimsókn

Við írska minningarsteininn sem Írar gáfu Akurnesingum 1974. F.v. Guðmundur Páll Jónsson, Björn I Finsen, James Brennan og Gísli Gíslason.Sendiherra Írlands hér á landi, James Brennan, heimsótti Akranes í gær í boði bæjarstjóra og bæjar...
Lesa meira

Fátækt má ekki aukast og festa rætur

Arnór Pétursson á tali við Kristján Sveinsson"Fái fátækt að aukast og festa rætur hjá ákveðnum þjóðfélagshópum svo sem einstæðum foreldrum, fötluðum og þeim sem lægst hafa launin verður það æxli á þjóðfélaginum sem mun valda víðtækri sýkingu...
Lesa meira

Dagskrá á 17. júní

Þjóðhátíðardagurinn 17. júní á Akranesi 2003 verður að þessu sinni haldinn hátíðlegur á safnasvæðinu að Görðum.  Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá er í boði fyrir börn og fullorðna.  Ekki verður heimilt að fara á bílum upp að safnasvæðinu...
Lesa meira

Markaður og vígsla handverkshúss

Nú um helgina verður stór útimarkaður í tjaldi á Safnasvæðinu Görðum. 25 aðilar sýna þar og selja ýmsa muni. Markaðurinn verður opinn laugardag kl. 10-18 og sunnudag kl. 12-18. Einnig verður formlega opnað nýtt handverkshús í h...
Lesa meira

Árbók Akraness er komin út

Árbók Akurnesinga 2003 er komin út.  Fastir þættir eins og annálar, æviágrip, ljósmyndaþættir  og upplýsingasíður um stofnanir bæjarins eru á sínum stað í árbókinni. Aðalviðtalið að þessu sinni er við Guðjón Þórðarson en auk þess er viða...
Lesa meira

Bæjarstjórn í sumarfrí

Bæjarstjórn Akraness samþykkti í gær að næsti reglulegi fundur bæjarstjórnar verði þriðjudaginn 26. ágúst n.k.   Bæjarráði var jafnframt falin fullnaðarafgreiðsla mála í samræmi við 54. gr. um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar....
Lesa meira

Enn laust í skólagarðana

Við erum byrjuð !!Það er kominn tími til að setja niður grænmetið og kartöflurnar svo að þeir sem eru að hugsa um að innrita barn sitt í skólagarðana eru hvattir til að gera það hið fyrsta. Í skólagörðunum læra börn að rækta algengar grænmetistegu...
Lesa meira

Fjölmennt í Akraneshlaupinu

Laugardaginn 31. maí s.l. var haldið hið árlega Akraneshlaup og var það í 11. skipti sem það fer fram um götur bæjarins.  Þrjár vegalengdir voru í boði; þ.e. 3,5 km. skemmtiskokk - 10 km. og 21 km ásamt 10 km. hjólreiðakeppni. ...
Lesa meira

Danskir nemendur í heimsókn á Akranesi

Nemendur í 9. bekk Brekkubæjarskóla hafa s.l. skólaár verið í samskiptum við jafnaldra sína frá Fjóni í Danmörku.  Í síðustu viku komu svo 25 danskir nemendurnir í heimsókn á Akranes en þeir koma til með að dvelja á Íslandi í eina v...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00