Fara í efni  

Fréttir

Þjónustukönnun

Sl. miðvikudag var 200 Akurnesingum send þjónustukönnun í tölvupósti. Markaðs- og atvinnuskrifstofa Akraneskaupstaðar sendir könnunina út en hún er gerð til að mæla viðhorf bæjarbúa  til ýmissa þátta í starfsemi stofnana bæjari...
Lesa meira

Heilsueflingardagur 31. maí 2003

 Þann 31. maí 2003 á reyklausa daginn mun Heilsugæslustöðin á Akranesi standa fyrir heilsueflingardegi sem að þessu sinni er tileinkaður forvörnum gegn langvinnum lungnateppusjúkdómum. Þér að kostnaðarlausu er boðið uppá öndunarmælingu sem me...
Lesa meira

Dómsmálanefnd í heimsókn

Bæjarráð og stjórnendur Akraneskaupstaðar fengu í gær góða gesti þegar dómsmálanefnd færeyska lögþingsins sótti bæinn heim. Nefndin átti fund með bæjarráði, bæjarstjóra og bæjarritara en auk þess sat Sýslumaðurinn á Akranesi fundinn. Heimamenn kyn...
Lesa meira

Samningar um fasteignakaup við Bifreiðastöð ÞÞÞ undirritaðir

Í dag, föstudag, var gengið frá samningum við Bifreiðastöð Þórðar Þ. Þórðarsonar um kaup á nokkrum fasteignum um leið og Akraneskaupstaður seldi bifreiðastöðinni fasteign sína á Ægisbraut 1-5, þar sem áhaldahúsið hefur verið.  Þær eignir sem ...
Lesa meira

Fréttapistill frá æskulýðsheimilinu Arnardal

Síðastliðinn vetur hefur verið viðburðaríkur og margir unglingar sótt Arnardal. Arnardalur er ætlaður öllum unglingum í 8., 9. og 10. bekk sem hafa áhuga á okkar starfsemi. Við getum sagt að milli 60-80 unglingar stundi Arnardal reglulega, mismiki...
Lesa meira

Næsti fundur bæjarstjórnar verður þriðjud. 27. maí n.k.

959. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18, þriðjudaginn 27. maí 2003 og hefst hann kl. 17:00. Athygli er vakin á því að útvarpað er frá fundum bæjarstjórnar á FM 95,0.  Sjá dagskrá  
Lesa meira

Notkun reiðhjólahjálma barna yngri en 15 ára er lagaskylda

Samkvæmt lögum eru nemendur 1. ? 8. bekkja grunnskóla skyldugir að nota reiðhjólahjálma þegar þeir eru að hjóla. Nú er 1. maí liðinn og fengu því foreldrar/forráðamenn 1.- 7. bekkja grunnskólanna bréf heim með börnunum um notkun hjóla og reið...
Lesa meira

Skógræktarfélagið í skjólbeltarækt

Nokkrir félagar í Skógræktarfélagi Akraness komu saman í blíðskaparveðri sl. mánudagskvöld og gróðursettu 128 greni-hnausplöntur í skjólbelti meðfram þjóðveginum.  Þetta er áfangi í að gera fyrsta skjól á nýju skógræktar- og útivistarsvæði se...
Lesa meira

Úthlutun styrks úr Húsverndunarsjóði Akraneskaupstaðar

Bæjarstjórn Akraness samþykkti á fundi sínum þann 13. maí  s.l. að styrkur úr Húsverndunarsjóði Akraneskaupstaðar fyrir árið 2003, að fjárhæð 1,0 mkr., skiptist á milli húseigenda eignanna að Mánabraut 21 (Kringlan) og Ves...
Lesa meira

Nýr hjallur risinn

Vaskur hópur manna byggði nú um helgina hákarlahjall að fornri fyrirmynd við smábátabryggjuna á Safnasvæðinu Görðum. Verkið hófst klukkan 10 á laugardag og lauk snemma á sunnudagskvöld. Hjallurinn setur skemmtilegan svip á svæðið umhverfis kútter ...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00