Fara í efni  

Fréttir

Breyttur afgreiðslutími Bókasafns Akraness

Frá 1. október 2002 verður afgreiðslutími Bókasafns Akraness sem hér segir: mánudaga  - fimmtudaga kl. 13:00 - 20:00; föstudaga kl. 11:00 - 18:00; laugardaga kl. 11:00 - 14:00 (1. okt. - 30. apríl). Lesstofa er opin á afgreiðslutíma safn...
Lesa meira

Nýtt myndband um Safnasvæðið

Út er komið nýtt kynningarmyndband um Safnasvæðið á Akranesi. Því verður dreift í fyrstu umferð til um 200 aðila; skóla, ferðaskrifstofa og félagasamtaka til markaðssetningar á þeirri fjölbreyttu og vaxandi starfsemi sem nú fer fram að Görðum...
Lesa meira

Stækkun leikskólans Vallarsels

Bæjarráð Akraness samþykkti á fundi sínum í gær að fela framkvæmdanefnd skólabygginga að hefja undirbúning að stækkun leikskólans við Vallarsel um tvær deildir.  Nefndin hafi eftirfarandi forsendur við framkvæmdina: Að leikskólinn verði stækk...
Lesa meira

Írsk sendinefnd í heimsókn

Akurnesingar fengu góða heimsókn í dag þegar forseti írska þjóðþingsins, Rory O´Hanlon, varaforseti þingsins; Séamus Pattison og nokkrir írskir þingmenn komu í heimsókn að Görðum. Með þeim í för var einnig Lesley Ní Bhriain starfsmaður írska sendi...
Lesa meira

Foreldra- og fjölskylduráðgjöf

Samstarfssamningur milli samtakanna Foreldrahúss-Vímulaus æska og Akraneskaupstaðar var gerður í janúar s.l. um foreldra- og fjölskylduráðgjöf hér á Akranesi. Ákveðið hefur verið að starfsmenn Foreldrahúss verði með ráðgjöf á Akranesi í vetur og v...
Lesa meira

Melabakkar

Laugardaginn 7. september sl. fór hópur á vegum tómstunda- og forvarnarnefndar Akraneskaupstaðar í gönguferð undir Ás- og Melabökkum. Þátttakendur voru á fjórða tug og á nær öllum aldri; þeir yngstu þrír 7 ára - Tókst ferðin og gangan vel í alla s...
Lesa meira

Sýning á gjöfum frá norrænum vinabæjum

Í anddyri Bókhlöðunnar, Heiðarbraut 40, stendur yfir sýning á gjöfum frá norrænum vinabæjum Akraness. Gjafirnar voru gefnar á vinabæjamóti, sem haldið var hér á Akranesi 26. ? 30 júní s.l. Myndin hér til hliðar er eftir LasseS og er gjöf frá Sørvá...
Lesa meira

Snúða-skokk í Garðaseli

Miðvikud. 11. september s.l. var haldið svokallað snúða-skokk í leikskólanum Garðaseli. Þennan dag gengu eða skokkuðu börn og starfsfólk ákveðnar vegalengdir sem taka mið af aldri barnanna. Í lokin fengu allir gómsætan snúð að laun...
Lesa meira

Svöfusalur tekinn í notkun

Í dag var formlega tekin í notkun ný aðstaða fyrir nemendur í fjarnámi á Akranesi en í haust byrjuðu 13 nemendur í leikskólakennaranámi við Háskólann á Akureyri og 2 nemendur í íslensku við Háskóla Íslands. Þessir nemendur þurfa nú ekki að fara le...
Lesa meira

Launagreiðslur Akraneskaupstaðar

Á árinu 2001 voru launagreiðslur til launþega bæjarsjóðs Akraness 688,7 millj. króna sem greitt var til 1069 launþega.  Þessi launaupphæð hefur hækkað frá árinu 2000 um 26% eða 146 milljónir króna.  Sú hækkun sem hér er um að ræða skýri...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00