Fara í efni  

Fréttir

Dagskrá Írskra daga lítur dagsins ljós

Nú líður að Írskum dögum á Akranesi. Þeir verða að þessu sinni haldnir dagana 11. - 14. júlí og hefjast að kvöldi fimmtudags með komu Akraborgarinnar til bæjarins og tveimur skemmtisiglingum um kvöldið. Dagskrá Írskra daga er óvenju viðamikil að ...
Lesa meira

Ný slökkvistöð verður á Kalmansvöllum

Bæjarráð Akraness samþykkti á fundi sínum þann 25. júní s.l. að fela bæjarstjóra að undirrita viljayfirlýsingu um kaup á hluta hússins að Kalmansvöllum 2, Akranesi, fyrir Slökkvilið Akraness.  Um er að ræða 61.53% eignarhlut í húsinu skv. drö...
Lesa meira

Norrænt vinabæjamót hefst í dag á Akranesi

Í dag, miðvikudaginn 26. júní, hefst norrænt vinabæjamót hér á Akranesi. Hingað koma gestir frá sex vina- og frændþjóðum, Danmörku, Færeyjum, Noregi, Svíþjóð, Grænlandi og Finnlandi. Samtals verður hópur gesta okkar liðlega eitthundrað manns. ...
Lesa meira

Brenna og kvöldvaka á Jónsmessu

Sunnudagskvöldið 23. júní var Jónsmessunni fagnað á Akranesi með brennu og kvöldvöku í Kalmansvík. Kvöldvakan hófst kl. 20:00. Grill var á staðnum og hafði fólk verið hvatt til að taka með sér á grillið. Gísli S. Einarsson, Gísli Gíslaso...
Lesa meira

Vel heppnuð Jónsmessuganga

Akraneskaupstaður stóð fyrir Jónsmessugöngu laugardagskvöldið 22. júní og var gengið á Háahnjúk. Gangan hófst kl. 22:30 frá vatnsveitubóli Akraness og tóku þátt í göngunni um 60 göngugarpar á öllum aldri. Göngustjórar voru þeir Leó Jóhan...
Lesa meira

Íþróttadagar og grillveisla í Garðaseli

Vikuna 18. - 21. júní voru hinir árlegu íþróttadagar í leikskólanum Garðaseli. Þá var hefðbundið starf brotið upp og boðið upp á íþróttir í staðinn. Börnin fóru í fótbolta, körfubolta, dans, keilu, frjálsar íþróttir og gönguferðir svo eitthvað sé ...
Lesa meira

Nýtt útgefið efni um Akranes

Beint og óbeint kemur Akraneskaupstaður að útgáfu ýmiskonar kynningarefnis um Akranes og næsta nágrenni. Vegna fjölda fyrirspurna skal hér bent á ýmislegt nýlegt útgefið efni: Akranes og nágrenni - yfirlitskort. Endurútgáfa með breytingum af göngu...
Lesa meira

Bæjarlistamaður á Akranesi 2002

Útnefning bæjarlistamanns á Akranesi fór fram við 17. júní hátíðahöldin á Akranesi. Það er í áttunda sinn sem starfsstyrk bæjarlistamanns er úthlutað og hlaut styrkinn að þessu sinni Kristján Kristjánsson rithöfundur. Kristján Krist...
Lesa meira

Umhverfisviðurkenningar 2002

Umhverfisnefnd Akraness auglýsti eftir tilnefningum um fallegar og snyrtilegar lóðir við einbýlis- og fjölbýlishús og fyrirtæki og stofnanir.  Ákveðið var að velja þrjár lóðir: Eina einbýlishúsalóð, eina tvíbílishúsalóð og eina fjölbýlishúsal...
Lesa meira

Bæjarstjórn Akraness fundar í dag

Annar fundur nýkjörinnar bæjarstjórnar verður haldinn í dag, þriðjudaginn 18. júní.  Á dagskrá er m.a. síðari umræða um breytingu á Samþykkt um stjórn og fundarsköp bæjarstjórnar og kosning í nefndir, stjórnir og ráð kaupstaðarins. ...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00