Fara í efni  

Fréttir

Stuðningsyfirlýsing vegna uppbyggingar á Grundartanga

Mánudaginn 14. október sl.  undirrituðu fulltrúar 8 sveitarfélaga á sunnanverðu Vesturlandi sameiginlega ályktun til stuðnings stækkunar Norðuráls og annarrar starfsemi á Grundartanga. Undirritunin fór fram í Maríukaffi á Görðum að viðstöddum...
Lesa meira

Frístundaval í Grundaskóla

Nú gefst nemendum Grundaskóla tækifæri á að taka þátt í frístundavali en þar geta nemendur skólans og foreldrar þeirra unnið saman að ýmsum uppbyggilegum verkefnum. Skráning þátttakenda á námskeiðin fer fram á skrifstofu Grundaskóla frá kl. 08:00...
Lesa meira

Ársfundur Hafnasambands sveitarfélaga á Akranesi

Dagana 10.-11. október verður haldinn á Akranesi ársfundur Hafnasambands sveitarfélaga.  Fundurinn verður haldinn í sal VLFA og verður settur kl. 13:00 þann 10. október af formanni sambandsins, Árna Þór Sigurðssyni. Á fundinum mun m.a. verða ...
Lesa meira

1000 manns við vígslu á bátabryggju

Í tilfefni af vígslu nýrrar bátabryggju á Safnasvæðinu Görðum á Akranesi var öllum velunnurum safnanna og íbúum boðið í opið hús laugardaginn 5. október s.l. Þar var tekin í notkun ný og glæsileg smábátabryggja en henni hefur verið komið fyrir við...
Lesa meira

Vöxtur færist til jaðarsvæða höfuðborgar- svæðisins

Margt bendir til þess að framleiðslufyrirtæki muni í auknum mæli flytjast frá höfuðborgarsvæðinu til nærliggjandi sveitarfélaga á komandi árum. Hér er átt við staði eins og Akranes, Borgarbyggð, Árborg, Hveragerði og Reykjanesbæ, en þar eru verð á...
Lesa meira

Nýr sviðsstjóri tómstunda- og forvarnarsviðs tekinn til starfa

Aðalsteinn Hjartarson hefur nýlega hafið störf hjá Akraneskaupstað sem sviðsstjóri tómstunda- og forvarnarsviðs.   Bæjarstjórn hefur samþykkt breytingar á skipuriti bæjarins, þar sem m.a. nýtt svið hefur verið stofnað, tómstunda- og forv...
Lesa meira

Breyttur afgreiðslutími Bókasafns Akraness

Frá 1. október 2002 verður afgreiðslutími Bókasafns Akraness sem hér segir: mánudaga  - fimmtudaga kl. 13:00 - 20:00; föstudaga kl. 11:00 - 18:00; laugardaga kl. 11:00 - 14:00 (1. okt. - 30. apríl). Lesstofa er opin á afgreiðslutíma safn...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00