Fara í efni  

Áramótabrenna í Kalmansvík

Kveikt verður í áramótabrennu í Kalmansvík á Akranesi kl. 20:30 á gamlárskvöld en það er Gámaþjónusta Vesturlands ehf. sem hefur umsjón með brennunni í samstarfi við Akraneskaupstað.


Rétt er þó að taka það fram að ekki verður kveikt í brennunni ef veðurskilyrði verða óhagstæð.


Ástæða er til að hvetja fólk til að mæta á brennuna og upplifa þá stemningu sem gjarnan fylgir slíkum brennum svona rétt áður en nýtt ár gengur í garð.

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00