Fara í efni  

Áramótabrenna

Risastór áramótabrenna verður uppí Garðaflóa á gamlárskvöld. Brennan er þar sem gömlu ruslahaugarnir voru en er núna svæði fyrir mold og annan jarðvegsúrgang (tippur). Best verður að njóta þess að horfa á brennuna frá veginum inn í bæinn. Ráðgert er að kveikt verði í brennunni kl. 20:00 á gamlárskvöld. Ábyrgðarmaður brennunar er umsjónarmaður sorpmála á Akranesi.

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00