Fara í efni  

Ályktun um uppbyggingu á Hvanneyri

Bæjarstjórnir Akraness og Borgarbyggðar ásamt sveitarstjórn Borgarfjarðarsveitar samþykktu á sameiginlegum fundi sínum í Reykholti, föstudaginn 11. apríl s.l. ályktun um þá uppbyggingu sem hefur átt sér stað á Hvanneyri síðastliðin ár, jafnframt sem skorað var á stjórnvöld, Bændasamtök Íslands og hagsmunasamtök í landbúnaði að styðja enn frekar við uppbyggingu á Hvanneyri með því að flytja þangað aukna starfsemi.
 

Einnig var undirritað samkomulag á milli þessara aðila þess efnis að Borgarfjarðarsveit gerðist aðili að samkomulagi Akraness og Borgarbyggðar um samstarf og samvinnu sem undirritað var á síðasta ári. 


Sækja ályktun um Hvanneyri...


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00