Fara í efni  

Álagning fasteignagjalda fyrir árið 2006 ákveðin í bæjarráði.

Bæjarráð Akraness samþykkti á fundi sínum í gær að lækka álagningu fasteigna- og holræsagjalda á íbúðarhúsnæði á Akranesi. Fasteignaskattur af  íbúðarhúsnæði verður á árinu 2006 0,352% af álagningarstofni í stað 0,431% eins og lagt var á árið 2005. Holræsaskattur af álagningarstofni íbúðarhúsa verður 0,175% í stað 0,20% á árinu 2005.


Aðrar álagningarforsendur vegna fasteignagjalda 2006 verða óbreyttar sbr. samþykkt bæjarstjórnar frá 15. nóvember s.l.


 

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00