Fara í efni  

Akurnesingum fjölgar

Samkvæmt íbúaskrá Akraness eru íbúar með lögheimili á Akranesi í dag 5905 og hafa þeir aldrei verið fleiri frá stofnun kaupstaðarins.


Þann 1. desember s.l. voru Akurnesingar 5782 og hefur því fjölgað um 123 einstaklinga frá þeim tíma sem er liðlega 2%.  Mikil uppbygging hefur verið á Akranesi síðustu misseri bæði í íbúðar- og atvinnuhúsnæði eins og glöggt má sjá víða í bæjarfélaginu þar sem framkvæmdir standa nú yfir. 

 


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00