Fara í efni  

Akurnesingar aldrei fleiri

Hagstofan hefur nú birt íbúatölur m.v. 1. desember 2004.  Fram kemur að íbúar á Akranesi hafa aldrei verið fleiri en nú, eða 5655 íbúar, sem skiptist þannig að karlar eru 2902 en konur eru 2753.   Fjölgun frá árinu áður eru 73 íbúar sem gera um 1,3% sem er nokkuð yfir landsmeðaltali sem var 0,96%. Nánar má sjá íbúaþróun á Akranesi frá árinu 1995 á meðfylgjandi töflu. Smellið hér.

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00