Fara í efni  

Akraneskaupstaður styrkir Mæðrastyrksnefnd

Akraneskaupstaður hefur á undanförnum árum veitt styrki til ýmissa málefna og verkefna í stað þess að senda út jólakort til starfsfólks og samstarfsaðila kaupstaðarins. Bæjarráð Akraness samþykkti á dögunum að veita Mæðrastyrksnefnd á Akranesi styrk að upphæð kr. 200.000 til stuðnings þeim mikilvægu verkefnum sem nefndin vinnur að, ekki síst nú fyrir jólin.
 

 


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00