Fara í efni  

Akrafjall klifið til styrktar góðu málefni

Síðastliðinn laugardag gekk hópur af Skagamönnum undir forystu Þorsteins Jakobssonar og félagsskaparins Fjallagarpar og gyðjur á Akrafjall. Gangan var til styrktar krabbameinsveikum börnum. Þorsteinn hefur hug á því að ganga á öll helstu bæjarfjöll á landinum í vor og sumar til styrktar málefninu. Með Þorsteini í för var bæjarstjóri Akraness, Regína Ásvaldsdóttir.  Hér er viðtal við Þorstein og Regínu.

 

 

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00