Fara í efni  

Afreksíþróttakonan Kolbrún Ýr fær styrk frá Akraneskaupstað

 
Bæjarstjóri, bæjarráð og afrekskonan Kolbrún Ýr

Vegna undirbúnings Kolbrúnar Ýrar Kristjánsdóttur, sundkonu í Sundfélagi Akraness, fyrir Ólympíuleikana í Aþenu í sumar, ákvað bæjarstjórn Akraness að styrkja hana um sem nemur 350.000 kr. Er hún vel að þessum styrk komin enda ein af fremstu íþróttamönnum Akraness fyrr og síðar. Þetta verða hennar aðrir Ólympíuleikar eftir þátttöku hennar í Sydney árið 2000.

 
 

 

 
 

Styrkurinn var afhentur í bæjarþingsal Akraneskaupstaðar þann  19. febrúar 2004.  Kolbrún Ýr tók við styrknum úr hendi Guðmundar Páls Jónssonar


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00