Fara í efni  

Af ýmsum málum á Akranesi

Gunnar Sigurðsson, forseti bæjarstjórnar, hefur ritað pistil hér á heimasíðunni undir heitinu ,,Af ýmsum málum á Akranesi".  Í pistlinum segir m.a.: ,,Aldrei hefur verið malbikað meira af götum og gangstígum á Akranesi  en á þessu ári.  Nú í lok októbermánaðar er búið að leggja og malbika u.þ.b. 1,8 km. af göngustígum og um 2,0 km. af götum."  Smellið hér til að lesa pistilinn í heild sinni.

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00