Fara í efni  

Aðstaða bætt á tjaldsvæði bæjarins í Kalmansvík

Að undanförnu hefur verið unnið að lagfæringu á aðstöðu á tjaldsvæði bæjarins í Kalmansvík, en bæjarráð samþykkti nýverið að leggja allt að 1,5 m.kr. til viðgerða á húsi, uppsetningu skjólgirðingar við hús og fyrir sorp og losunaraöstöðu fyrir húsbíla og vagna og til að koma fyrir raftengibúnaði.  Á myndinni er Snorri Guðmundsson, smiður frá Trésmiðjunni Akri, að vinna að uppsetningu skjólgirðingarinnar.

 

 

 

 

 

 

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00