Fara í efni  

39 sækjast eftir starfi bæjarstjóra á Akranesi

42 einstaklingar sóttu um stöðu bæjarstjóra á Akranesi, en umsóknarfrestur rann út sl. sunnudag. Þrír drógu umsóknir sínar til baka en hér er listi yfir þá 39 einstaklinga sem sækjast eftir starfi bæjarstjóra á Akranesi. Rétt er að vekja athygli á því að vegna mistaka við úrvinnslu umsókna féllu nöfn Eydísar Aðalbjörnsdóttur og Þóris Kristins Þórissonar af listanum sem birtur var upphaflega og er beðist velvirðingar á því. Listinn lítur því svona út í sinni réttu mynd:


Andrés Sigurvinsson


Verkefnisstjóri Sveitarfélaginu Árborg


 


Árni Múli Jónasson


Fiskistofustjóri


 


Árni Thoroddsen


Kerfishönnuður


 


Björn Rúriksson


Rekstrarráðgjöf


 


Einar Örn Thorlacius


Lögfræðingur


Elinborg Skúladóttir


Rekstrastjóri


Eydís Aðalbjörnsdóttir


Guðmundur Hjörtur Þorgilsson


MBA, fv. bæjarfulltrúi


Viðskiptafræðingur


Guðmundur Ingi Gunnlaugsson


Bæjarstjóri


 


Guðni Gunnarsson


B.Sc Sjávarútvegsfræði


Guðrún Jóhannsdóttir


Þjónustufulltrúi


Hallgrímur Þ Gunnþórsson


Félagsráðgjafi


Haraldur Ingólfsson


Aðstoðarútibústjóri


Haukur Ísbjörn Jóhannsson


Öryrki


Hólmfríður Sveinsdóttir


Stjórnsýsluráðgjafi


Hulda Birna Baldursdóttir


Viðskiptafræðingur m.masterspróf í stjórnun og kennsluréttindi


Ingi Steinar Ellertsson


Viðskiptafræðingur, M.Sc. fjármálum og stefnumótun fyrirtækja


Jakob Jakobsson


BA Lögfræði


Jóhannes Finnur Halldórsson


Sérfræðingur í samgöngu og sveitarstjórnarráðuneytinu


Kristinn Friðþjófur Ásgeirsson


Markaðsstjóri


Kristján Kristjánsson


Verkefnastjóri


Ólafur Örn Ólafsson


Bæjarstjóri


Ólöf Guðný Valdimarsdóttir


Skipulagsfulltrúi


Ómar Örn Kristófersson


Byggingafræðingur


Ragnar Jörundsson


Bæjarstjóri


Róbert Ragnarsson


Bæjarstjóri


Sigurður Tómas Björgvinsson


Framkvæmdastjóri


Sigurður Örn Sigurðsson


Löggiltur fasteignasali


Stefán Haraldsson


Atvinnuráðgjafi


Steinunn Valdís Óskarsdóttir


Fyrrverandi borgarstjóri


Sturlaugur Sturlaugsson


Viðskiptafræðingur


Sveinn Pálsson


Sveitarstjóri


Vignir Björnsson


Byggingafræðingur


Vilhjálmur Wiium


Umdæmisstjóri


Þorsteinn Fr. Sigurðsson


Rekstrarhagfræðingur MBA


Þórarinn Egill Sveinsson


Atvinnu- og ferðamálafulltrúi

Þórir Kristinn Þórisson fv. bæjarstjóri

Örn Helgason


Viðskiptafræðingur MBA


Örn Þórðarson


Sveitarstjóri


 Fyrirtækið Capacent Ráðningar hefur umsjón með umsóknarferlinu fyrir hönd Akraneskaupstaðar. Nú er unnið að því að meta umsóknir en að því loknu mun bæjarráð Akraness fara yfir það úrtak umsókna sem Capacent mun leggja fram. Stefnt er að því að gengið verði frá ráðningu bæjarstjóra á Akranesi í byrjun ágúst nk.


 


 

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00