Fara í efni  

295 íbúðir í byggingu á Akranesi

Þann 19. júlí s.l. var sett af stað spurning hér á vefnum um hversu margar íbúðir væru í byggingu á Akranesi.  Alls svöruðu 163 aðilar.  3,7%  eða 6 atkvæði svöruðu 95 íbúðir, 23,3%  eða 38 atkvæði 195 íbúðir, 35% eða 57 atkvæði 295 íbúðir, 20,2%  eða 33 atkvæði 395 íbúðir og 17,8 eða 29 atkvæði 495 íbúðir.  Rétt svar við spurningunni er 295 íbúðir. 

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00