Fara í efni  

1. maí á Akranesi

Verkalýðsfélag Akraness, Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar, VR, FIT félag iðn- og tæknigreina, Kennarasamband Íslands og Sjúkraliðafélag Íslands standa fyrir dagskrá á hátíðar- og baráttudegi verkafólks 1. maí.

 

Safnast verður saman við Kirkjubraut 40 kl. 14:00 og genginn verður hringur á neðri-Skaga. Að göngu lokinni verður hátíðardagskrá í sal Verkalýðsfélags Akraness á 3. hæð Kirkjubrautar 40.

 

Ræðumaður dagsins er Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri. 

 

Sjá nánar á vef VLFA

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00