Fara í efni  

Veturnætur á Byggðasafninu

Eins og flestir vita, er reimt á Byggðasafninu. Dyr þess verða opnaðar fyrir þá sem þora. Skuggaleg stemning og afturgöngur á ferli. Frítt inn og ókeypis sælgæti. Léttar veitingar til sölu í Stúkuhúsinu.

Verið velkomin!

Vakin er athygli á því að gestir eru á eigin ábyrgð og lagt er til að yngri börn og þeir allra viðkvæmustu hafi varann á.


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00