Fara í efni  

Ungir gamlir, tvennir tónleikar í Bíóhöllinni á Akranesi

Hinu árlega tónlistarverkefni Ungir gamlir lýkur að venju með tvennum stórglæsilegum tónleikum í Bíóhöllinni. Verkefnið fór fram í fyrsta skiptið í nóvember 2006. Markmið tónlistarverkefnisins er að gefa hinum yngri tónlistarmönnum á Akranesi tækifæri til að vinna með reyndara fólki og auka þannig líkurnar á því áhugi þeirra fleyti þeim lengra á sviði tónlistarinnar. Áhugasamir nemendur taka þá þátt í stuttum námskeiðum með þekktum tónlistarmönnum og setja svo upp stórglæsilega tónleika. Í ár kemur Páll Óskar Hjálmtýrsson fram með ungu tónlistarmönnum.

Fyrri tónleikarnir fara fram kl. 17.30 og þeir seinni kl. 20.30.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00