Fara í efni  

Tónleikar: Leikskólinn Vallarsel og skólakór Grundaskóla

Árlegir tónleikar í Tónbergi, sal Tónlistarskólans á Akranesi þar sem elstu nemendur Vallarsels, f. 2012 á deildunum Hnúki og Lundi koma fram. Með okkur í ár er skólakór Grundaskóla, eldri hópur. 

Aðgangur kr. 500 fyrir 12 ára og eldri sem verður nýttur fyrir börnin og tónlistarstarfið í báðum skólum. Miðar seldir í Vallarseli og við innganginn. 

   
Fara efst
á síðu
  • Fyrirmyndarstofnun 2018
  • Akraneskaupstaður 433 1000
  • Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 09:30 - 12:00 og 12:30 - 15:30
  • Stillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449