Fara í efni  

Þýtur í stráum - útgáfutónleikar Kórs Akraneskirkju

Útgáfutónleikar Kórs Akraneskirkju Þýtur í stráum verða haldnir í Vinaminni laugardaginn 15. desember næstkomandi kl. 16:00

Forsala aðgöngumiða hefst í versluninni Bjargi við Stillholt, föstudaginn 30. nóvember. Aðgangseyrir er kr. 3.500.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00